Borðtennisæfingar haustið 2022

Borðtennisæfingar fyrir 5. bekk og eldri hefjast í Samfélagssmiðjunni 5. september og standa fram í desember.Æft verður á mánudögum og fimmtudögum kl 18:30 – 20:00Námskeiðið kostar 15.000.- Skráning fer fram hér. Halda áfram að lesa: Borðtennisæfingar haustið 2022

Útivistarnámskeið í september

UPPFÆRT: Námskeiðið er fullt. Hægt er að skrá á biðlista með því að senda póst á thristur701@gmail.com ——— Í september býður Þristur uppá útivistarnámskeið fyrir börn fædd 2010-2014 í samstarfi við Náttúruskólann. Námskeiðið fer fram á þriðjudögum, 16:30-18:00 og lýkur með óbyggðahelgi í Laugarfelli helgina 1.-2. október. Markmið námskeiðsins að gefa þátttakendum tækifæri til að takast á við skemmtileg, krefjandi og fjölbreytt verkefni úti í … Halda áfram að lesa: Útivistarnámskeið í september

Götuhjólanámskeið 13. – 15. maí

Skráning á námskeið Þristur stendur fyrir námskeiði í götuhjólreiðum helgina 13. – 15. maí. Námskeiðið mun henta fólki af öllum kynjum, jafnt byrjendum sem lengra komnum. Frábært start inn í komandi hjólasumar. Leiðbeinendur verða þau Hörður Finnbogason og Anna Lilja Sævarsdóttir en þau eru þaulreyndir þjálfarar frá Hjólreiðafélagi Akureyrar. Farið verður í öll tækniatriðin s.s. að taka af stað, beygja og stoppa. Einnig munum við læra … Halda áfram að lesa: Götuhjólanámskeið 13. – 15. maí

Hjólaæfingar í vor

Hjólaæfingar Þristar hefjast 25. apríl og standa út maí. Boðið verður upp á tvo aldurshópa eða 6-8 ára og 9 ára og eldri. Yngri hópurinn æfir á mánudögum milli 16:30 og 17:30 en þau eldri verða á mánudögum frá 16:30-17:30 og á miðvikudögum frá 16:30 – 18:00Verð fyrir æfingarnar eru 6000.- fyrir yngri hóp og 9000.- fyrir eldri. Skráningn er hafin hér Halda áfram að lesa: Hjólaæfingar í vor