Frístundaframlag
Nú bíðst börnum 4 – 16 ára (2002 – 2014), sem lögheimili hafa á Fljótsdalshéraði, að fá frístundaframlag að upphæð 15 þúsund árlega. Markmið framlagsins er að hvetja börn og ungmenni til taka þátt í skipulögðu og heilbrigðu íþrótta- og tómstundastarfi við sitt hæfi, óháð efnahag eða félagslegum aðstæðum. Þeim sem eru á útivistanámskeiði, æfa borðtennis, hjólreiðar eða annað sem UMF. Þristur stendur fyrir bíðst … Halda áfram að lesa: Frístundaframlag