Frístundaframlag

Nú bíðst börnum 4 – 16 ára (2002 – 2014), sem lögheimili hafa á Fljótsdalshéraði, að fá frístundaframlag að upphæð 15 þúsund árlega. Markmið framlagsins er að hvetja börn og ungmenni til taka þátt í skipulögðu og heilbrigðu íþrótta- og tómstundastarfi við sitt hæfi, óháð efnahag eða félagslegum aðstæðum. Þeim sem eru á útivistanámskeiði, æfa borðtennis, hjólreiðar eða annað sem UMF. Þristur stendur fyrir bíðst … Halda áfram að lesa: Frístundaframlag

Skráning í útivistanámskeið stendur yfir

Þristur stendur fyrir 10 vikna útivistanámskeiði fyrir börn og unglinga. Markmið námskeiðsins er að kynna börn og unglingum fyrir þeim mörgu og skemmtilegu möguleikum sem felast útivist og töfrum náttúrunnar. Aukin heldur að byggja upp seiglu og jákvætt viðhorf gagnvart áskorunum og ævintýrum sem leynast við hvert fótmál þegar útivist er annarsvegar. Unnið með útivist í breiðum skilningi, meðal verkefna: Sleðaferðir, snjóhúsagerð, útieldun, náttúruskoðun, fjallgöngur, … Halda áfram að lesa: Skráning í útivistanámskeið stendur yfir