Skráning á vornámskeið í gangi

Nú er í gangi skráning á vornámskeiðið Vorfjör á Héraði sem er 5 vikna útivistanámskeið fyrir 1.-4. bekk.  Námskeiðið verður á mánudögum kl 17:00 og hefst 23.apríl. Allar nánari upplýsningar er að finna á viðburði á Facebook síðu Þristar.  https://www.facebook.com/events/1835080873202603/ öll upplýsingagjöf fer svo fram á Facebook síðu Þristar https://www.facebook.com/umfthristur/   Halda áfram að lesa: Skráning á vornámskeið í gangi