Við erum klár í haustið

Nú er dagskrá Þristar klár fyrir haustönn 2018.  Í Haust munum við leggja áherslu á útivistina eins og á síðustu önn. Kíkið á hvað er í boði með því að smella á námskeið og æfingar hér efst á síðunni. Halda áfram að lesa: Við erum klár í haustið