Útikvistar og útiverur falla niður
Því miður hefur ekki náðst lágmarksfjöldi í útivistarnámskeiðin Útikvistar (miðstig) og útiverur (unglingastig) Því verða námskeiðin ekki haldin á haustönn en við mætum bara enn sterkari til leiks í vor. Halda áfram að lesa: Útikvistar og útiverur falla niður