Aðalfundur Þristar

Aðalfundur UMF Þristar fór fram skömmu fyrir jól, fundurinn var vel sóttur og eitt af vasklegri verkum fundarins var að fullmanna nýja og kraftmikla stjórn. Stjórn skipa nú Bjarki Sigurðarson formaður, Elsa Guðný Björgvinssdóttir ritari, Aðalsteinn Þórhallsson gjaldkeri, Hildur Bergsdóttir og Haddur Áslaugarson meðstjórnendur. Í varastjórn sitja Einar Sveinn Friðriksson, Jón Garðar Helgason og Rafael Rökkvi Freysson. Úr stjórn hverfa Guðný Vésteinsdóttir og Bergrún Arna … Halda áfram að lesa: Aðalfundur Þristar