Hjólaæfingar hefjast á ný

Hjólreiðaæfingar hefjast á ný Mánudaginn 15. apríl. Kynningafundur fyrir foreldra og iðkendur verður haldinn Fimmtudaginn 11. apríl kl. 18.  Fundurinn verður í salarkynnum Manvits, Miðvangi 2-4 3. hæð. Nánar hér á síðunni undir Námskeið og æfingar Halda áfram að lesa: Hjólaæfingar hefjast á ný