Götuhjólaæfingar í sumar.

UMF Þristur býður upp á götuhjólaæfingar í sumar.  Æfingar hefjast 21. maí og verða á Þriðjudögum kl. 19.30.  Æfingarnar eru fyrir 14 ára og eldri. Leiðbeinendur eru Haddur Áslaugsson og Aðalsteinn Þórhallsson Markmið með æfingunum er að iðkendur sem vilja aðeins meira fái tækifæri til að eflast og taka hjólaæfingarnar upp á næsta stig.  Stefnt verður að því að Þristur eignist keppnisfólk í hjólreiðum sem eigi … Halda áfram að lesa: Götuhjólaæfingar í sumar.