Haustdagskráin er klár

Í haust mun Þristur bjóða uppá útivist og hjólreiðar fyrir börn frá 1. bekk og uppúr.  Skráningar eru hafnar.  ATH að takmörkun er á fjöld á hverju námskeiði svo ekki bíða of lengi með að skrá börnin ykkar til leiks.  Við erum mjög spennt fyrir nýjum áskorunum í haust.  Nánar undir Námskeið og æfingar Halda áfram að lesa: Haustdagskráin er klár