Útivist í vetur
Vetur konungur hefur nú heldur betur minnt á sig og þá skellum við í ný útivistarnámskeið fyrir hressa krakka. Í janúar hefjast ný námskeið fyrir útipíslir og útipúka en þau eru fyrir krakka í 1.-5. bekk grunnskóla. Skráningar eru hafnar undir Námskeið og æfingar hér fyrir ofan. Halda áfram að lesa: Útivist í vetur