Útivist og hjólreiðar í haust
Í haust mun Þórdís Kristvins bjóða uppá útivist og hjólreiðar. Útivistin er fyrir 1.-6. bekk og hjólreiðar fyrir 4.-7. bekk. Nánar undir Námskeið og æfingar hér á síðunni. Halda áfram að lesa: Útivist og hjólreiðar í haust