Hjólaæfingar – Haust 2021

Skráning er hafin fyrir hjólaæfingar haustið 2021. Rafael Rökkvi og Unnar Aðalsteins ætla að sjá um æfingarnar í haust og eru þær ætlaðar fyrir 8 ára og eldri. Nánari upplýsingar undir námskeið og æfingar hér á síðunni. Halda áfram að lesa: Hjólaæfingar – Haust 2021