Fréttir af útivist

Í vetur stóð UMF Þristur fyrir tveimur helgarlöngum útivistarnámskeiðum fyrir börn á aldrinum 8-12 ára í samstarfi við Náttúruskólann. Námskeiðin báru yfirskriftina Ævintýri í óbyggðum og var markmið þeirra að gefa þátttakendum tækifæri til að takast á við skemmtileg, krefjandi og fjölbreytt verkefni útí náttúrunni og efla þannig sjálfstraust þeirra, seiglu, úthald og lausnamiðaða hugsun. Fyrra námskeiðið fór fram í Fljótsdal í lok október 2021. … Halda áfram að lesa: Fréttir af útivist