Götuhjólanámskeið 13. – 15. maí

Skráning á námskeið Þristur stendur fyrir námskeiði í götuhjólreiðum helgina 13. – 15. maí. Námskeiðið mun henta fólki af öllum kynjum, jafnt byrjendum sem lengra komnum. Frábært start inn í komandi hjólasumar. Leiðbeinendur verða þau Hörður Finnbogason og Anna Lilja Sævarsdóttir en þau eru þaulreyndir þjálfarar frá Hjólreiðafélagi Akureyrar. Farið verður í öll tækniatriðin s.s. að taka af stað, beygja og stoppa. Einnig munum við læra … Halda áfram að lesa: Götuhjólanámskeið 13. – 15. maí