Borðtennisæfingar haustið 2022

Borðtennisæfingar fyrir 5. bekk og eldri hefjast í Samfélagssmiðjunni 5. september og standa fram í desember.Æft verður á mánudögum og fimmtudögum kl 18:30 – 20:00Námskeiðið kostar 15.000.- Skráning fer fram hér. Halda áfram að lesa: Borðtennisæfingar haustið 2022

Útivistarnámskeið í september

UPPFÆRT: Námskeiðið er fullt. Hægt er að skrá á biðlista með því að senda póst á thristur701@gmail.com ——— Í september býður Þristur uppá útivistarnámskeið fyrir börn fædd 2010-2014 í samstarfi við Náttúruskólann. Námskeiðið fer fram á þriðjudögum, 16:30-18:00 og lýkur með óbyggðahelgi í Laugarfelli helgina 1.-2. október. Markmið námskeiðsins að gefa þátttakendum tækifæri til að takast á við skemmtileg, krefjandi og fjölbreytt verkefni úti í … Halda áfram að lesa: Útivistarnámskeið í september