Borðtennisnámskeið 20.-21. nóv

UPPFÆRT: Þátttökugjöld felld niður! Dagana 20.-21. nóvember stendur UMF Þristur fyrir helgarnámskeiði í borðtennis fyrir byrjendur og lengra komna. Um er að ræða tveggja daga námskeið fyrir 10 ára og eldri þar sem þátttakendur fá að kynnast öllum þáttum borðtennisíþróttarinnar í gegnum skemmtilegar æfingar. Leiðbeinandi er Bjarni Þorgeir Bjarnason fyrrum landsliðsþjálfari og námskeiðið fer fram í Menntaskólanum á Egilsstöðum. Skráningar og óskir um nánari upplýsingar … Halda áfram að lesa: Borðtennisnámskeið 20.-21. nóv

Hjólaæfingar – Haust 2021

Skráning er hafin fyrir hjólaæfingar haustið 2021. Rafael Rökkvi og Unnar Aðalsteins ætla að sjá um æfingarnar í haust og eru þær ætlaðar fyrir 8 ára og eldri. Nánari upplýsingar undir námskeið og æfingar hér á síðunni. Halda áfram að lesa: Hjólaæfingar – Haust 2021

Útivist og hjólreiðar

Nú er Vorstarfið okkar loksins að hefjast.Hjólaæfingar og Útivist fyrir 1.-6. bekk.– Útipúkar og -píslir hittast kl 17-18:30 á mánudögum í Selskógi og stendur námskeiðið þeirra yfir frá 19. apríl -31. maí.– Hjólagormar hittast kl 17-18:30 á þriðjudögum á bílastæðinu við Selskóg og þeirra námskeið stendur frá 20. apríl -1. júní.Verð fyrir hvort námskeið um sig er 10.000 kren 18.000 fyrir þá sem taka bæði … Halda áfram að lesa: Útivist og hjólreiðar