Útivist og hjólreiðar

Nú er Vorstarfið okkar loksins að hefjast.Hjólaæfingar og Útivist fyrir 1.-6. bekk.– Útipúkar og -píslir hittast kl 17-18:30 á mánudögum í Selskógi og stendur námskeiðið þeirra yfir frá 19. apríl -31. maí.– Hjólagormar hittast kl 17-18:30 á þriðjudögum á bílastæðinu við Selskóg og þeirra námskeið stendur frá 20. apríl -1. júní.Verð fyrir hvort námskeið um sig er 10.000 kren 18.000 fyrir þá sem taka bæði … Halda áfram að lesa: Útivist og hjólreiðar

Vetrarhlaupasyrpa Þristar

Vetrarhlaupasyrpa Þristar saman stendur af sex 10 km hlaupum sem hlaupin eru á Egilsstöðum, síðasta laugardag í mánuði frá október og fram í mars. Eina undantekningin er desemberhlaupið sem fer fram á gamlársdag. Keppendur safna stigum eftir árangri og stigahæstu einstaklingar eru verðlaunaðir í lok vetrar. Upphaf: Við Íþróttahúsið á Egilsstöðum kl. 11:00, nema gamlaárshlaupið sem verður ræst kl. 10:00. Skráning: Fer fram hér Lengd: … Halda áfram að lesa: Vetrarhlaupasyrpa Þristar

Haustdagskráin er klár

Í haust mun Þristur bjóða uppá útivist og hjólreiðar fyrir börn frá 1. bekk og uppúr.  Skráningar eru hafnar.  ATH að takmörkun er á fjöld á hverju námskeiði svo ekki bíða of lengi með að skrá börnin ykkar til leiks.  Við erum mjög spennt fyrir nýjum áskorunum í haust.  Nánar undir Námskeið og æfingar Halda áfram að lesa: Haustdagskráin er klár