Námskeið og æfingar

Skráningar fyrir haustönn 2019

Útipíslir – Útivistarnámskeið fyrir börn í 1. og 2. bekk

Námskeiðið hefst 29. ágúst og stendur til 31. október
Kennt verður fimmtudaga kl.16:15 – 17:30.
Útipíslir hittast á bílastæðinu við Selskóg.
Leiðbeinendur eru Þórdís Kristvinsdóttir, Hildur Bergsdóttir og Rafael Rökkvi Freysson
Æfingagjöld 20.000 kr

Börn búsett á Fljótsdalshéraði geta sótt um tómstundaframlag frá sveitarfélaginu. Sendið okkur póst á thristur701@gmail.com til að fá staðfestingu á iðkun eftir að greiðsluseðill hefur verið greiddur.

Skrá barnið mitt til leiks hér.


Útipúkar – Útivistarnámskeið fyrir 3. – 5. bekk

Námskeiðið hefst 28. ágúst og stendur til 30. október
Kennt verður miðvikudaga kl.16:15 – 18.
Útipúkar hittast á bílastæðinu við Selskóg.
Leiðbeinendur eru Þórdís Kristvinsdóttir og Rafael Rökkvi Freysson
Æfingagjöld 20.000 kr

Börn búsett á Fljótsdalshéraði geta sótt um tómstundaframlag frá sveitarfélaginu. Sendið okkur póst á thristur701@gmail.com til að fá staðfestingu á iðkun eftir að greiðsluseðill hefur verið greiddur.

Skrá Útipúka til leiksHjólagormar og Hjólakraftur.  

Hjólaæfingar fyrir krakka frá 3. bekk
Námskeiðið hefst 26. ágúst og stendur til 28. október
Kennt verður mánudaga kl.17 – 18.
Æfingar hefjast á bílastæðinu við Selskóg.
Leiðbeinendur eru Haddur Áslaugsson og Hildur Bergsdóttir ásamt aðstoðafólki.
Æfingagjöld 20.000 kr

Börn búsett á Fljótsdalshéraði geta sótt um tómstundaframlag frá sveitarfélaginu. Sendið okkur póst á thristur701@gmail.com til að fá staðfestingu á iðkun eftir að greiðsluseðill hefur verið greiddur.

Skrá hjólreiðahetju til leiks