Útivist í júní

Við ætlum að bjóða uppá okkar sívinsælu útivistarnámskeið í júní.  Boðið verður upp á námskeið fyrir 7-9 ára (1. – 3. bekkur) og 10-12 ára (4. – 6. bekkur) Upplýsingar og skráningar eru undir Námskeið og æfingar hér fyrir ofan Halda áfram að lesa: Útivist í júní

Borðtennisnámskeið

Borðtennisnámskeið, fyrir byrjendur sem og lengra komna, 11 ára og eldri. Bjarni Bjarnason Yfirþjálfari borðtennisdeildar HK og fyrrum landsliðsþjálfari sér um æfingarnar og kennir ýmis trix og tækniatriði í þessari skemmtilegu íþrótt. Námskeiðsgjald 2000 kr (félagarí Þristi og nemendur ME fá frítt). Skráning á thristur701@gmail.com (Líka hægt að skrá sig í félagið með tölvupósti) Dagskrá helgarinnar er eftirfarandi (birt með fyrirvara um breytingar): Laugardagur 14. … Halda áfram að lesa: Borðtennisnámskeið