Borðtennisnámskeið

Borðtennisnámskeið, fyrir byrjendur sem og lengra komna, 11 ára og eldri. Bjarni Bjarnason Yfirþjálfari borðtennisdeildar HK og fyrrum landsliðsþjálfari sér um æfingarnar og kennir ýmis trix og tækniatriði í þessari skemmtilegu íþrótt. Námskeiðsgjald 2000 kr (félagarí Þristi og nemendur ME fá frítt). Skráning á thristur701@gmail.com (Líka hægt að skrá sig í félagið með tölvupósti) Dagskrá helgarinnar er eftirfarandi (birt með fyrirvara um breytingar): Laugardagur 14. … Halda áfram að lesa: Borðtennisnámskeið

Haustdagskráin er klár

Í haust mun Þristur bjóða uppá útivist og hjólreiðar fyrir börn frá 1. bekk og uppúr.  Skráningar eru hafnar.  ATH að takmörkun er á fjöld á hverju námskeiði svo ekki bíða of lengi með að skrá börnin ykkar til leiks.  Við erum mjög spennt fyrir nýjum áskorunum í haust.  Nánar undir Námskeið og æfingar Halda áfram að lesa: Haustdagskráin er klár

Götuhjólaæfingar í sumar.

UMF Þristur býður upp á götuhjólaæfingar í sumar.  Æfingar hefjast 21. maí og verða á Þriðjudögum kl. 19.30.  Æfingarnar eru fyrir 14 ára og eldri. Leiðbeinendur eru Haddur Áslaugsson og Aðalsteinn Þórhallsson Markmið með æfingunum er að iðkendur sem vilja aðeins meira fái tækifæri til að eflast og taka hjólaæfingarnar upp á næsta stig.  Stefnt verður að því að Þristur eignist keppnisfólk í hjólreiðum sem eigi … Halda áfram að lesa: Götuhjólaæfingar í sumar.